Sjálfboðaliðaferðir 2018

Sunnudaginn 22. október, á milli 14:00 og 16:00, verður opið hús í Múltikúlti, Barónsstíg 3, þar sem kynntar verða fyrirhugaðar sjálfboðaliðaferðir á árinu 2018. Allir áhugasamir velkomnir.