Styrktartónleikar Vina Indlands 2014

STYRKTARTÓNLEIKAR Vina Indlands Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, 23. okt. kl. 20:00 Karlakórinn Fóstbræður syngur Andrés Ramón, Kolbeinn Bjarnason, Frank Aarnik og Kamalakanta Nieves flytja klassísk indversk sönglög Gréta Salóme Stefánsdóttir mundar fiðluna Gunnar Kvaran flytur ljóð Sjálfboðaliðar segja frá starfi félagsins Miðaverð 3000 kr. – Miðar til sölu í Múltikúlti, Barónsstíg 3 & við innganginn. Allir flytjendur gefa vinnu sína og ágóði kvöldins rennur beint til verkefna Vina Indlands í Indlandi.

Skildu eftir svar