Horfin arfleifð eftir Kiran Desai

muk4322

Múltikúlti hefur gefið út bókin Horfin arfleifð (Inheritance of Loss) e. Kiran Desai, en höfundurinn er gestur bókmenntahátíðar í Reykjavík sem hefst 11. september, 2013. Horfin arfleifð fékk Booker verðlaunin eftirsóttu og er Kiran Desai yngsta konan sem hefur hlotið þá viðurkenningu.

Hér má heyra viðtal á RÚV í tengslum við útgáfuna.

http://www.ruv.is/bokmenntir/horfin-arfleid-eftir-desai-a-islensku

Skildu eftir svar