Kvöldverðir fyrsta laugardag í hverjum mánuði

 Sú nýjung verður tekin upp í vetur að hvern fyrsta laugardag í mánuði og verður boðið upp á gómsætan kvöldverð og skemmtun í húsnæði Múltíkúltí, Barónsstíg 3.