Sú nýjung verður tekin upp í vetur að hvern fyrsta laugardag í mánuði og verður boðið upp á gómsætan kvöldverð og skemmtun í húsnæði Múltíkúltí, Barónsstíg 3.
Fyrsti kvöldverðurinn verður laugardaginn 3. september kl. 19:00.
Verð fyrir mat er 2000 kr á manninn, ekkert fyrir börn yngri en 10 ára og mun ágóðinn renna óskiptur til verkefna Vina Indlands og Vina Kenía.