Anna Moreno Tura

Anna Moreno Tura
Kennari
Brief info
Anna er með BA gráðu í þýðingum og túlkun. Auk þess er hún með mastersgráðu í spænsku- og katalónskukennslu sem annað mál. Hún byrjaði kennsluferilinn sinn sem ensku- og þýskukennari í Barselóna á Spáni og kom til Íslands árið 2022 fyrir starfsnám sem spænskukennari. Anna talar fjögur tungumál: spænsku, katalónsku, ensku, þýsku og er núna að læra íslensku.