Elena Nesterova

Kennari

Brief info

Elena er með M.A. gráðu í grunnskólakennslu (Karelian State Pedagogical University í Rússlandi) og M.A. gráðu í lögfræði (háskóli innanríkisráðuneytis Rússlands). Hún er nemandi í BA-námi íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands. Elena er sjálfboðaliði í Rauða krossinum þar sem hún hjálpar innflytjendum að læra íslensku. Hún hefur yfir 8 ára kennslureynslu.

Languages Taught
Kennd námskeið Tungumál kennd á
Íslenska stig 1 rússneska
Íslenska stig 2 rússneska
Íslenska stig 3 rússneska