Marielle Lóa Mariéthoz

Marielle Lóa Mariéthoz
Kennari
Brief info
Marielle er með MA gráðu í tungumálakennslu og Evróskum fræðum frá Háskólanum í Fribourg ásamt BA gráðu í þýðingum frá Háskólanum í Zurich, Sviss. Hún hefur unnið sem tungumálakennari, blaðamaður, þýðandi og túlkur í löndum eins og Sviss, Brasilíu, Kína og Mexíkó. Hún er líka menntuð leiðsögukona frá Leiðsöguskóla Íslands. Hún kennir ýmis tungumál en aðallega íslensku, sérstaklega fyrir spænsku- og portúgölskumælandi. Marielle talar reiprennandi frönsku, þýsku, spænsku, ensku, portúgölsku og íslensku.