Hversu dýrt er þetta hús?
______ er betra, kók eða pepsí?
Af hverju heimsækir Soffía ömmu?
Í kvöld ætlar Soffía að fara í heimsókn til ömmu vegna þess að amma á afmæli. Amma er áttatíu og fimm ára svo í dag langar Soffíu að kaupa gjöf fyrir hana. Hún hjólar út í bakarí til þess að kaupa köku. Þegar hún kemur í bakaríið sér hún margar kökur en ömmu finnst súkkulaðikökur mjög góðar svo Soffía kaupir súkkulaðiköku. Síðan fer hún í blómabúð og finnur nokkur sæt blóm handa ömmu. Amma verður örugglega mjög ánægð.